Verið velkomin
Hringlóttur silfur skjöldur með handsöguðum hjörtum sem tákna börnin í lífi móðurinn og skemmtilega við þetta er að hægt er að bæta við hjörtum þegar börnum fjölgar.
Þvermál 3cm og ef ekkert er valið kemur það í 45cm keðju.