Verið velkomin
Frábær vökvi til að hreinsa silfurskartgripi
Lítíð sigti er ofaní dollunni og auðvelt að setja skartið þar og dýfa ofaní í ca10-20 sekúntur í einu og skola vel undir köldu vatni.
Mæli með að nota silfurklút á eftir til að fá glansinn aftur.