Framhaldsnámskeið
Framhaldsnámskeið

Framhaldsnámskeið

Regular price
34.500 kr
Sale price
34.500 kr

 Á námskeiðinu er farið ítarlegar í aðferðinar og sýndir fleiri möguleikar í víravirkinu, þá sérstaklega að kveikja. Smíðað er hálsmen úr tveimur blómum sem eru svo kveikt sama og mynda hálfkúlu. Efni er innifalið í þennan hlut og  gott er að koma með glósubók og penna.

Það þarf ekki að koma með neitt með sér nema handfylli af þolinmæði, meðalstóra krukku af jákvæðni og góð gleraugu ef ellin er farin að færast yfir.

Námskeiðin eru alla jafna laugardaga og sunnudaga frá 10-15. 

Hægt er að endurgreitt frá flestum stéttarfélögum.

Næsta námskeið verður helgina 25-26 apríl á verkstæðinu mínu Tryggvabraut 24, 600 Akureyri.