Skilmálar

Pantanir
Djúls sendir staðfestingu í tölvupósti um leið og greiðsla hefur borist.

Verð
Verð á vörum djúls er alltaf staðgreiðsluverð með 24% virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram. djúls áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndarugl. djúls áskilur sér rétt til að hætta við viðskiptin hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni.

Greiðslumáti
Hægt er að greiða með kreditkorti og millifærslu:


1. Kreditkort - Hægt er að greiða vöruna í vefversluninni með kreditkorti í gegnum örugga greiðslugátt Korta.is


2. Millifærsla - Pöntun er samþykkt þegar millifærslan hefur gengið í gegn. Ef ekki er greitt innan 24 klst telst pöntunin ógild.


3. Netgíró - Netgíró býður upp á kortlaus viðskipti á netinu. Eina sem þarf er að vera með aðgang hjá Netgíró til þess að nýta þjónustuna, hægt er að stofna aðgang hér. Þegar greitt er með netgíró þarf aðeins að skrá inn kennitölu og lykilorð og þá er pöntunin frágengin. Reikningur stofnast á viðskiptavin í heimabanka sem greiða þarf innan 14 daga, vaxtalaust. Einnig er hægt að velja að greiða með raðgreiðslum þar sem mögulegt er að dreifa greiðslunum á allt að 12 mánuði.

Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður er frír innanlands. 

  • Pakki til Danmerkur 2500kr
  • Pakki til Evrópu kostar kostar 3000kr
  • Pakki til Bandaríkjanna kostar 3000kr

Afgreiðsla og afgreiðslutími
Afgreiðslutími er 2-4 virkir dagar innanlands eftir að greiðsla hefur borist.

Mögulegt er að sækja vörur til okkar sé þess sérstaklega óskað.

Skilaréttur
Skilaréttur er 14 dagar frá greiðslu. Vörur þurfa að vera í sínu upprunalega ástandi og kvittun þarf að fylgja. Ekki má vera búið að nota vöruna. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um ranga eða gallaða vöru sé að ræða.

Ef vara skemmist í sendingu þá vinsamlegast geymið pakkningarnar og látið okkur vita strax í tölvupósti djuls@djuls.is.