Þetta hálsmen er úr stáli og hægt að fara með það í sund og sturtu án þess að það sjái á því.
Tvær plötur og hægt er að grafa á aftari plötuna. Athugið að þetta eru mjög lítil hálsmen og því rúmast ekki mikið á plötunni, hægt er að grafa stutt nöfn, skammstafanir eða dagsetningar og þá sem 00.00.00
1.5cm á hæð og 1.0cm á breidd
Keðjan er einnig úr stáli og er 38cm
hægt er að fá styttri eða lengri(best að taka það fram við pöntun og þá hvaða lengd)