
Hugmyndin á bak við þessi hálsmen er sú að eitt hjarta táknar fyrsta barn,tvö hjörtu fyrir annað barn og þannig koll af kolli. Litlu hjörtun tákna svo ömmubörnin og raðast hjá hverju barni. Þannig að efsta stóra hjartað táknar elsta barnið.
Þvermál 1cm, lengd með einu hjarta er 2cm og 1cm bætist við hvert hjarta. Keðja er 45cm nema annað sé valið.